Frjáls framlög

Í kirkjunni liggja frammi gíróseðlar og umslög fyrir tíund og gjafir
en þeim sem vilja leggja beint inn á reikning safnaðarins er bent
á eftirfarandi reikninga.

Aðalreikningur: 0536-26-2550 (Tíund og gjafir)

Minningarsjóður: 0536-14-305555
(Einnig hægt að fá minningarkort)

Barnastarfssjóður: 0536-26-5598

Framkvæmdasjóður: 0536-14-750079

Kt: 640392-2239

Drottinn blessi þig ríkulega fyrir þitt framlag.

offering