Aðalfundur 3 apríl

Næsti aðalfundur safnaðarins verður þriðja apríl kl 20:00.
Dagskrá fundarins verður auglýst síðar.

Bænin

Bænastund í kvöld klukkan 20:00.
Bænin er okkar vopn, í hvaða ástandi er þitt vopn ? Ryðgað og lítið notað ? Þá virkar það kannski ekki þegar þú þarft mest á því að halda. Gleymdu því ekki að Jesús elskar þig og vill þinn félagsskap. Að sjálfsögðu þarf ekki bænastund til að biðja en að koma saman og hvetja hvort annað áfram, hlusta á kringumstæður fólks og hvetja hvort annað áfram ætti að vera ómissandi partur af okkar göngu saman.

Alla sunnudaga er samkoma klukkan 14:00. Minnum á fría Royal Rangers skátastarfið á miðvikudögum klukkan 18:00.

Þriðjudagskvöld kl 20:00

Á þriðjudagskvöldum eru bænastundir kl 20:00
Oftast er þetta fámennur hópur sem mætir og róleg tónlist spiluð, góð stund til að kúpla sig út úr amstri dagsins og taka frá tíma fyrir Hann. Hlökkum til að sjá þig vinur. Jesús segir: Ef þér eruð í mér, og orð mín eru í yður, þá biðjið um hvað sem þér viljið, og yður mun veitast það. – Jóhannesarguðspjall 15:7

Gleðilega hátíð

Fríkirkjan Kefas óskar ykkur öllum gleðilegrar hátíðar.
Næsta samkoma verður 8 janúar.

fe45186bac53793c800e34dedb0c3539

Bænastundir

Bænastund alla þriðjudaga kl 20:00.
Hlökkum til að sjá þig vinur.

Royal Rangers

Royal Rangers skátastarfið er í dag ! 🙂
Hefst klukkan 18:00 til 19:30. Fyrir öll börn sem eru í 3.-8. bekk.
Endilega prufið eitt skipti, þarna eru hópur af hressum og skemmtilegum krökkum með frábæra leiðbeinendur. Einstaklega vel heppnað starf sem gefur börnunum mikið.
12615280_1162800863750655_5243717981121406532_o
12628633_1162774197086655_8017584502581313830_o

Bænastundir á þriðjudögum kl 20:00

Bænastund í kvöld kl 20:00 – Hlökkum til að sjá þig.
Fyrsta Jóhannesarbréf 5:14
Og þetta er sú djörfung, sem vér höfum til hans: Ef vér biðjum um eitthvað eftir Hans vilja, þá heyrir Hann oss.
pray1